Kæru hugmyndasmiðir ,

Nú liggja fyrir úrslit í NKG 2013. Matsnefnd fór yfir 3000 innsendar hugmyndir, verkið var vandlega unnið með hagnýti, raunsæi og nýnæmi sem viðmið. Hugmyndir í ár voru skapandi og sérstaklega frumlegar. Erfitt reyndist að velja úr hugmyndir í úrslit en að lokum komst matsnefnd að þeirri niðurstöðu sem sjá má hér f. neðan. Hugmyndir sem komust í úrslit eru m.a. á sviði útlits- og formhönnunar , lausnir við daglegum vandamálum, app til að létta störf bænda og tölvuleikir af ýmsum gerðum. Við þökkum frábæra þátttöku í ár frá þátttakendum sem og innilegar þakkir til þeirra kennara sem standa á bak við nýsköpunarkennslu í grunnskólum landsins.

Úrslit NKG2013

 

Nafn Skóli Nafn á hugmynd
Atli Gauti Ákason Austurbæjarskóli Hangbekkur
Elva Dögg Ingvarsdóttir Egilsstaðaskóli Bændahjálp
Ragnheiður Þorsteinsdóttir Egilsstaðaskóli Bændahjálp
Almar Aðalsteinsson Egilsstaðaskóli Vikingar á ferð og flugi
Sindri Smárason Fossvogsskóli Kaffibolli með fellanlegu
handfangiog Extra lítið gróðurhús
Víglundur Ottó Þorsteinsson Fossvogsskóli Dósatappi
Berglind Eir Ásgeirsdóttir Grunnskóli Reyðarfjarðar Smörhnífur m. Hita
Bjarney Linda Heiiðarsdóttir Grunnskóli Reyðarfjarðar Smörhnífur m. Hita
Emilía Ósk Rafnsdóttir Háaleitisskóli-Hvassaleiti Galli í tveimur bútum
Kristrún María Gunnarsdóttir Háaleitisskóli-Hvassaleiti Smjörstifti
Ásdís Kjartansdóttir Háteigsskóli Sérstakur pottur
Ísabella Halldórsdóttir Hofsstaðaskóli Vöggukjóll
Kristína Atanasova Hofsstaðaskóli Vöggukjóll
Helena Ýr Marinós Hofsstaðaskóli Tumanál
Sylvía Sara Ágústsdóttir Hofsstaðaskóli Tumanál
Kristmundur Orri Magnússon Hofsstaðaskóli Sleipsokkur
Leifur Skarphéðinn Snorri Árnason Hofsstaðaskóli Sleipsokkur
Ágústa Líndal Hofsstaðaskóli Bað fyrir flogaveika
Anna Vigdís Magnúsdóttir Hofsstaðaskóli GPS fyrir æðadúntínslu
Benedikta Ýr Ólafsdóttir Hofsstaðaskóli Flogabolur
Fjóla Ýr Jörundsdóttir Hofsstaðaskóli Læst belti
Friðþóra Sigurjónsdóttir Hofsstaðaskóli Sundlaugar ljós
Guðbjörg Halldórsdóttir Hofsstaðaskóli Sætiskerra
Helga María Magnúsdóttir Hofsstaðaskóli GPS tæki bílastæði
Kolbrún María Einarsdóttir Hofsstaðaskóli USB eyrna lokkar
Kristina Atansova Hofsstaðaskóli Hávaðastopparinn 3000
Sandra M. Sævarsdóttir Hofsstaðaskóli K leit
Heiður Ívarsdóttir Hofsstaðaskóli Eggjaskurnsbrjótur
Guðbjörg Marín Guðmundsdóttir Hólabrekkuskóli Rúllubreiðarinn
Guðrún Helga Darradóttir Hólabrekkuskóli Rúllubreiðarinn
Bjarni Þór Sverrisson Hólabrekkuskóli Vifta með neon
Jakob Adam Hólabrekkuskóli Vifta með neon
Fannar Freyr Haraldsson Hólabrekkuskóli Tölvuleikur fyrir GT
Ólafur Andri Bjarkason Hólabrekkuskóli Tölvuleikur fyrir GT
Brynja Björg Magnúsdóttir Hólabrekkuskóli Darkness
Gabríela Íris Ferreira Hólabrekkuskóli Darkness
Bjarkey Rúna Jóhannsdóttir Hólabrekkuskóli Sæng í sængurveri
Máney Guðmundsdóttir Hólabrekkuskóli Ofnæmisvarnarkerfi
Guðrún Helga Guðfinnsdóttir kelduskóli/Vík Bunny
Matthildur Sverrisdóttir kelduskóli/Vík Bunny
Andri Gylfason kelduskóli/Vík Ævintýri Sigurjóns og Svíninu
Salómé Pálsdóttir Lauganesskóli Gardínuland
Tristan Snær Björnsson Lauganesskóli Video School
Hildur Kaldalóns Björnsdóttir Melaskóli Endurskinsúlpa
Þórunn Eva Sigurðardóttir Melaskóli Sturtuhaus með bursta
Vilhelm Bjarki Viðarson Melaskóli Náttbangsi sem lýsir
Lillý Karen Pálsdóttir Norðlingaskóli Lausnin á stóra
sokkavandamálinu
Margrét Björk Daðadóttir Norðlingaskóli Lausnin á stóra
okkavandamálinu
Elmaz Bakic Seljaskóli Björgunarbox
Kristín Birna Júlíusdóttir Seljaskóli Björgunarbox
Thelma Dröfn Sigurðardóttir Seljaskóli Björgunarbox