Úrslit NKG 2021

Hægt er að ýta á nafn hugmyndar, til að sjá nánar um hana.

Að neðan má svo sjá lista yfir þær hugmyndir sem hefðu komist á vinnustofuna/úrslitin, ef hún hefði verið haldin. Það er um 40 nemendur sem  voru valdir, eftir heildarstigum dómnefndar.

Aðalverðlaun

Þau hljóta Ásta Maren Ólafsdóttir og Ásdís Elma Ágústsdóttir í 7. bekk Sandgerðisskóla, með hugmyndina Samanbrjótanlegur hjálmur. Þær hljóta að verðlaunum 50.000 kr. gjafabréf í ELKO ásamt verðlaunabikar og viðurkenningarskjali, undirritað af Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands.

Lýsing hugmyndar: Þetta er hjálmur sem hægt er að brjóta saman svo að hann tekur minna pláss.
Kennari Ástu og Maríu er Ragnheiður Alma Snæbjörnsdóttir. 

Samfélagsbikar NKG

Svanhvít Sunneva Kristínardóttir í 6. bekk Seljaskóla, hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi samfélagslega nýsköpun, með hugmyndina Depression. Hún hlýtur að verðlaunum 25.000 kr. gjafabréf í ELKO ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands

Lýsing hugmyndar: Forrit sem sendir manni tilkynningar og ábendingar, til að gera “daginn þinn bjartari“.
Kennari Svanhvítar er Eiríkur Hansson. 

Tæknibikar Pauls Jóhannssonar

Viktoría Fenger og Íris Eva Björnsdóttir í 6. bekk Hofsstaðskóla hljóta viðurkenningu fyrir framúrskarandi tæknilega útfærslu, með hugmyndina VaknaðuSjáðu vekjaraklukka. Þær hljóta báðar að verðlaunum 25.000 kr. gjafabréf í ELKO ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands.

Lýsing hugmyndar: Vekjaraklukka sem, þegar hún hringir, lýsir hún á loftið/vegg dagskrá dagsins
Kennari Viktoríu og Írisar er Sædís S. Arndal. 

Umhverfisverðlaun NKG og Hugverkastofu

Saga Björgvinsdóttir í 5. bekk Grunnskólanum á Ísafirði hlýtur viðurkenningu fyrir umhverfisvæna nýsköpun, með hugmyndina Skinnskór. Hún hlýtur að verðlaunum 25.000 kr. gjafabréf í ELKO ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands

Lýsing hugmyndar: Endurnýtt skíðaskinn, sem sett eru undir skó til að gefa betra grip í hálku.
Kennari Sögu er Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir. 

Fjármálabikar NKG og Arion banka

Baldur Tumi Einarsson í 7. bekk  Vesturbæjarskóla hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi nýsköpun sem tengist fjármálalæsi eða fjármálaþjónustu, með hugmyndina Viðbótarbankappið. Hann hlýtur að verðlaunum 25.000 kr. gjafabréf í ELKO ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands.

Lýsing hugmyndar: Ef þú millifærir á einhvern geturðu valið að fá afganginn til baka eftir ákveðinn tíma.
Kennari Baldurs er Arna Björk H. Gunnarsdóttir 

Forritunarbikar NKG

Katla Maren Þorsteinsdóttir í 5. bekk Árskóla, hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi nýsköpun þar sem forritunar er þörf, með hugmyndina Allir lesa. Hún hlýtur að verðlaunum 25.000 kr. gjafabréf í ELKO ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands.

Lýsing hugmyndar: Forrit sem leiðréttir mann ef lesið er vitlaust.
Kennari Kötlu er Hólmfríður D. Guðmundsdóttir 

Hönnunarbikar NKG

Elísabet María Gunnlaugsdóttir í 7. bekk Grunnskólanum á Ísafirði, hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi hönnun með hugmyndina Innstungudóterí. Hún hlýtur að verðlaunum 25.000 kr. gjafabréf í ELKO ásamt viðurkenningarskjali, undirritað af Guðna Th. Jóhannessyni, Forseta Íslands

Lýsing hugmyndar: Þú ýtir á innstunguna í veggnum og þá poppar út teningum með fleiri innstungum.
Kennari Elísabetar er Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir

Lista allra hugmynda sem hefðu komist á vinnustofuna/úrslitin, ef hún hefði verið haldin. Ýtið á nafn hugmyndar til að sjá nánar um hana:

Hugmynd Nafn nemenda Nafn hópfélaga Kennari Skóli bekkur
Allir lesa Katla Maren Þorsteinsdóttir     Hólmfríður D. Guðmundsdóttir Árskóla 5
Lýsing: Forrit sem leiðréttir mann ef lesið er vitlaust
Björgum krökkum frá drukknun Daníel Guðjónsson     Valdís Sigurvinsdóttir Grundaskóla 6
Lýsing: Loftpúðar sem settir eru í peysukragana
Depression Svanhvít Sunneva Kristínardóttir     Eiríkur Hansson Seljaskóla 6
Lýsing: Forrit sem sendir manni tilkynningar og ábendingar, til að gera “daginn þinn bjartari”
Dósalokari Rakel Sara Þórisdóttir     Eiríkur Hansson Seljaskóla 7
Lýsing: Getur lokað gosdósinni ef þú vilt ekki drekka meira úr henni
FerðaHettupeysuKoddi Benedikt Björn Benediktsson og Viktor Bjarki Ólafsson Hólmfríður D. Guðmundsdóttir Hofstaðaskóla 7
Lýsing: Hægt að blása upp hettuna og nota sem kodda
Hárburstasprey Kristín Indíana Káradóttir og Emma Ástrós  Stefánsdóttir Freyja Kristjánsdóttir Egilsstaðaskóla 5
Lýsing: Hárbursti með hárspreyi eða hárgelli, innan í
Hourless Elisa Miriam Damian og Evelina Dorozka Kristín Erla Ingimarsdóttir Flúðaskóla 7
Lýsing: Forrit sem stýrir hversu lengi barn getur verið í símanum og slekkur á öllum tilkynningum(notifications)
Hugmyndaappið Vilborg Elín Hafþórsdóttir og Frigg Fannarsdóttir Arna Björk H. Gunnarsdóttir Vesturbæjarskóla 6
Lýsing: Gefur þér hugmyndir til að gera eitthvað skemmtilegt
Hvað viltu gera Margrét Mjöll Sindradóttir og Soffía Rún Pálsdóttir Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir Grunnskólinn á Ísafirði 7
Lýsing: Forrit sem kemur upp með hugmyndir til að gera eitthvað skemmtilegt
Innstungudóterí Elísabet María Gunnlaugsdóttir     Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir Grunnskólinn á Ísafirði 7
Lýsing: Þú ýtir á innstunguna í veggnum og þá poppar út teningum með fleiri innstungum
Ljósastýrð skólabjalla Daníel Kári Kristinsson     Ólöf Ösp Halldórsdóttir og Teresa Björnsdóttir Stapaskóla 5
Lýsing: Grænt ljós í frímó, rautt þegar þær eru ekki
Lærum og leikum Sunna Dögg Björgvinsdóttir     Björg Gunnarsdóttir Smáraskóla 6
Lýsing: Forrit fyrir krakka til að leika og læra
NEON Elíana Júlía Erlendsdóttir og Alda Sif Jónsdóttir Eiríkur Hansson Seljaskóla 6
Lýsing: Hægt að kveikja ljós á sjálflýsandi kattaról
Nýir vinir Margrét Edda Pétursdóttir     Lóa Kristín Guðmundsdóttir Öldutúnsskóla 5
Lýsing: nemendur draga nafn leikfélaga upp úr hatti – og leika með honum í frímínútum
Póstskynjari Steinvör Íris Ingvadóttir og Una Björg Davíðsdóttir Magnús Valdimar Guðlaugsson Laugalækjarskóla 7
Lýsing: Skynari sem lætur símann/appið vita þegar póstur kemur
PrjónaApp Hildur Sara Björnsdóttir og Óliver Jökull Runólfsson Björg Gunnarsdóttir Smáraskóla 6
Lýsing: Forrit sem allskonar ráðum og myndböndum fyrir prjónaskap
Rafmagnsskápur Kristbjörg Jóna Gunnarsdóttir og Klara Elísabet Ragnarsdóttir Þórey Eiríksdóttir Brúarásskóla 5
Lýsing: Þetta er skápurinn þar sem þú geymir matinn þinn. Hægt er að stilla hvenær hann á að opnast með appi.
Rennitól Bergþór Hrafnsson     Telma Ýr Birgisdóttir Smáraskóla 5
Lýsing: Snúrurnar á heyrnatólunum eru sem rennilás
Samanbrjótanlegur hjálmur Ásta Maren Ólafsdóttir og Ásdís Elma Ágústsdóttir Ragnheiður Alma Snæbjörnsdóttir Sandgerðisskóla 7
Lýsing: Þetta er hjálmur sem hægt er að brjóta saman svo að hann tekur minna pláss
Skinnskór Saga Björgvinsdóttir     Ólöf Dómhildur Jóhannsdóttir Grunnskólinn á Ísafirði 5
Lýsing: Endurnýtt skíðaskinn, sem sett eru undir skó
Skóklípan Mikael Carlo Sigurðsson     Andri Snær Þorvaldsson Brúarskóla – Vesturhlíð 5
Lýsing: SKóhorn með innbyggðri klípitöng
Teikniappið Yrsa Róbertsdóttir og Nína Ágústsdóttir Arna Björk H. Gunnarsdóttir Vesturbæjarskóla 6
Lýsing: App sem kennir manni að teikna
VaknaðuSjáðu vekjaraklukka Viktoría Fenger og Íris Eva Björnsdóttir Sædís S. Arndal Hofsstaðskóla 6
Lýsing: þegar hún hringir, lýsir hún á loftið/vegg dagskrá dagsins
Vekjaramotta Lukka Gautadóttir og Eva Gabríela Veigarsdóttir Magnús Valdimar Guðlaugsson Laugalækjarskóla 7
Lýsing: Þarft að fara á fætur og stíga á mottuna til að slökkva á vekjaraklukkunni
Viðbótarbankaappið Baldur Tumi Einarsson     Arna Björk H. Gunnarsdóttir Vesturbæjarskóla 6
Lýsing: Ef þú millifærir á einhvern geturðu valið að fá afganginn til baka eftir ákveðinn tíma
Vinaappið Davíð Rafn Árnason     Arna Björk H. Gunnarsdóttir Vesturbæjarskóla 6
Lýsing: Forrit þar sem þú merki við hvað/hvar/hvenær þú ert að leika
Þú litar app Embla Fönn Freysdóttir     Guðrún Gyða Franklín Sjálandsskóla 5
Lýsing: Forrit sem hjálpar þér að verða betri teiknari