Fræðandi og áhugavert viðtal í þætti um Frumkvöðla á ÍNN, við Svanborgu Rannveigu Jónsdóttir, lektor á Menntavísindasviði Háskóla Íslands.

Í viðtalinu fer Svanborg m.a. yfir núverandi stöðu í nýsköpunarmennt og þá framtíðarsýn sem hún sér á næstu árum. Þau tækifæri sem nýsköpunarmennt gefur nemendum til að njóta sín í skólastarfi. Í viðtalinu ræðir hún um reynslu sína sem kennari í nýsköpunarmennt á þeim árum sem greinin var að stíga sín fyrstu skref, segir frá skemmtilegum uppfinningum nemenda frá þeim tíma.

Sjá viðtalið undir meira hér fyrir neðan.

Video: