Meðal aukavinninga í NKG 2016, var 2. daga FabLab vinnustofa, í boði Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands. Vinnuferðin í Fab Lab Reykjavik heppnaðist hreint frábærlega. Það voru tveir dagar sem fór í að læra og skapa í Fablab tækjunum, farið var í keilu  og pissahlaðborð um kvöldið og gist var í skátaheimilinu í Árbæ, að loknum fyrsta degi. Algerir snillingar þessir krakkar og hreint ótrúlegt hvað þau voru dugleg, áhugasöm og skapandi 

Sjá myndir HÉR