Vinnustofunni í Háskóla Reykjavíkur, lauk nú á fö. 20. maí og er óhætt að segja að hún hafi heppnast vel. Krakkarnir skemmtu sér konunglega og voru virkilega ánægð og stolt yfir því að komast í úrslitin og fá að upplifa þetta ævintýri. Sjá myndir HÉR

 Var virkilega gaman að sjá þessa snillingar vinna að hugmyndum sínum:) Svo þegar einhver var búinn að klára allt sitt, – fóru þau einfaldlega að hjálpa hinum með verkefnin sín, – þó svo þau væru “að keppa sín á milli”. Því náðu allir að klára frumgerðirnar og veggspjöldin. Virkilega fallega gert að þeim og getum við fullorðna fólkið sannarlega lært mikið af vinnubrögðum og samvinnu þessara flottu krakka.

 Hér eru nöfn þeirra sem komust í vinnustofuna: