by Eyjólfur | Feb 27, 2015 | Innblástur, Nýsköpun
Í starfi mínu hefur reynst mér vel að leita innblásturs til ýmissa sérfræðinga um allan heim, TED er hrikalega góður staður til að finna öfluga fyrirlesara með innihaldsríkan boðskap. Þetta er einn slíkur fyrirlestur. Með nýsköpunarkveðju, Anna Þóra, framkvæmdastjóri...
by Eyjólfur | May 28, 2014 | Bakhjarlar, Lokahóf, NKG, Úrslit
Úrslit Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda (NKG 2014) Lokahóf 25. maí 2014 Í nýafstaðinni vinnusmiðju NKG beittu 39 hugmyndasmiðir sköpunargáfu sinni við að útfæra hugmyndir sínar í það form sem lýsir henni best, með smíðum, saumum, teikningum, forritun og...