by Eyjólfur | Apr 11, 2017 | Innblástur, NKG, Nýsköpunarmennt
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vilja – Hvatningarverðlaun NKG Á hverju ári hlýtur kennari/kennarateymi nafnbótina „ Nýsköpunarkennari/ar grunnskólanna árið 20xx“ ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr VILJI – Hvatningarverðlaun NKG er í boði Samtaka...
by Eyjólfur | Feb 27, 2015 | Innblástur, Nýsköpun
Í starfi mínu hefur reynst mér vel að leita innblásturs til ýmissa sérfræðinga um allan heim, TED er hrikalega góður staður til að finna öfluga fyrirlesara með innihaldsríkan boðskap. Þetta er einn slíkur fyrirlestur. Með nýsköpunarkveðju, Anna Þóra, framkvæmdastjóri...
by Eyjólfur | Jun 28, 2013 | Bakhjarlar, Innblástur, NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt
Heil og sæl kæru hugmyndasmiðir og forráðarmenn, Farið var í vísindaferð til Marel í lok fyrri vinnusmiðjudags NKG í maí síðastliðnum. Þátttakendur fengu að fræðast um nýsköpun og starfsemi Marel, skemmta sér í vísindatækjum, fengu dýrindis veitingar og gjöf frá...
by Eyjólfur | Apr 10, 2013 | Innblástur, NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt
Verkgreina- og bekkjarkennarar í Hólabrekkuskóla fengu okkur í NKG á fund sinn í dag til að fræðast um mögulegar leiðir varðandi innleiðingu Nýsköpunarmenntar og NKG inn í skólastarfið. Það er skemmst frá því að segja að mikill kraftur var í kennurum skólans, áhugi og...