by Eyjólfur | Aug 27, 2021
VILJI – Hvatningarverðlaun NKG 2022 Á hverju ári hlýtur kennari/kennarateymi nafnbótina „ Nýsköpunarkennari/ar grunnskólanna árið 20xx“ ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr VILJI – Hvatningarverðlaun NKG er í boði Samtaka iðnaðarins (SI) en þau leggja áherslu á...
by Eyjólfur | Aug 27, 2021
Lokadagur innsendra hugmynda í NKG 2022. Frestur til að skila inn hugmyndum rennur út miðvikudaginn 20. apríl 2022, kl. 16:00. Allir krakkar í 5. – 7. mega senda inn hugmyndir. Hægt að senda inn hugmynd hér: http://nkg.is/taka-thatt/ Náms- og stuðningsefni hér:...
by Eyjólfur | Aug 30, 2016 | NKG
Lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna var haldin í HR , sunnudaginn 22. maí. Það voru 39 hugmyndaríkir krakkar úr 5. – 7. bekk sem komust áfram í vinnustofur og í úrslit...
by Eyjólfur | May 23, 2016 | NKG
Vinnustofunni í Háskóla Reykjavíkur, lauk nú á fö. 20. maí og er óhætt að segja að hún hafi heppnast vel. Krakkarnir skemmtu sér konunglega og voru virkilega ánægð og stolt yfir því að komast í úrslitin og fá að upplifa þetta ævintýri. Sjá myndir HÉR Var virkilega...
by Eyjólfur | May 14, 2016 | NKG
Stórglæsileg verðlaun bíða sigurvegaranna í ár. Heildarverðmæti vinninga er allt að 2.200.000 kr. Í boði ELKO eru fartölvur, spjaldtölvur og farsímar, að verðmæti allt að 1.600.000 kr. Gull og silfur verðlaunahöfum býðst glæsileg vinnu- og skemmtiferð í Fablab...