Vinnusmiðjan – Dómnefnd hefur valið í úrslitin.

Þá hefur verið valið í vinnustofu NKG, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku. Hana skipa: Svanborg R. Jónsdóttir Ph.D., Dósent Menntavísindasviði, Háskóla Íslands Kristjana Kristjánsdóttir, frá Arion banka Sirrý Sæmundsdóttir, vöruhönnuður hjá IKEA...