by Eyjólfur | Oct 4, 2016 | NKG
Ný heimasíða Ungra Frumkvöðla, er komin í loftið. Unnið er því að að setja heimasíðuna upp á íslensku. Þátttakendur í Ungum frumkvöðlum stofna og reka eigið fyrirtæki og vinna að viðskiptahugmynd á 13 vikna námskeiði sem miðar að því að efla skilning þeirra á...
by Eyjólfur | Oct 3, 2016 | NKG
Átak til að efla forritunarkunnáttu íslenskra barna Fulltrúar mennta- og atvinnulífs hafa sameinast um átaksverkefni til þess að vekja áhuga barna á forritun og kenna þeim á einfaldan og skemmtilegan máta að forrita. Menntamálaráðherra, Illugi Gunnarsson, kynnir...
by Eyjólfur | Sep 6, 2016 | NKG
Þá sumarið brátt á enda, undirbúningar NKG 2017 er kominn á fulla ferð og hefur verkefnishópur NKG hist nokkrum sinnum eftir sumarfrí. – Unnið er að því að fá meira náms- og stuðningsefni fyrir kennara og nemendur. – Unnið er að nýrri heimasíðu, svo...
by Eyjólfur | Aug 30, 2016 | NKG
Lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna var haldin í HR , sunnudaginn 22. maí. Það voru 39 hugmyndaríkir krakkar úr 5. – 7. bekk sem komust áfram í vinnustofur og í úrslit...
by Eyjólfur | May 25, 2016 | NKG
Eftirfarandi fá verðlaun fyrir 1. sætið, – verðlaun: Lenovo Yoga fartölva að verðmæti 140 þús. ásamt gjafabréfi í FAB LAB að verðmæti allt að 50.000 kr: Hekla Ylfa Einarsdóttir í 5. bekk Hofsstaðaskóla, – Baðkarspípari Hrafnhildur Haraldsdóttir í 6. bekk...