Eftirfarandi fá verðlaun fyrir 1. sætið, – verðlaun: Lenovo Yoga fartölva að verðmæti 140 þús. ásamt gjafabréfi í FAB LAB að verðmæti allt að 50.000 kr:

Hekla Ylfa Einarsdóttir í 5. bekk Hofsstaðaskóla, – Baðkarspípari

Hrafnhildur Haraldsdóttir í 6. bekk Árbæjarskóla og Hafsteinn Yngvi Kolbeinsson í 6. bekk Langholtsskóla, – Hitaskiltið

Guðrún Erlendsdóttir og Mónika Andjani í 7. bekk Húsaskóli, – Hneppu handklæðið

 Eftirfarandi fá verðlaun fyrir 2. sætið, – verðlaun: Samsung spjaldtölva að verðmæti 70 þús:

Björn Þór Hrafnkelsson  í 5. bekk Stóra Vogaskóla, – Gluggaopnari fyrir ketti – MurrinnX

Sonja Ingimundardóttir í 6. bekk Hofsstaðaskóla, –  Ofnæmiskynjari

Áshildur Þóra Heimisdóttir í 7. bekk Sæmundarskóli, – Teljandi fótbolti

 Eftirfarandi fá verðlaun fyrir 3. sætið, – verðlaun: Samsung snjallsími að verðmæti 50 þús:

Ásdís Ólafsdóttir í 5. bekk Hofsstaðaskóli, – Morgunverðarskál með halla

Óskar Aron Stefánsson og Indriði Ægir Þórarinsson í 6. bekk Varmahlíðarskóli, – Markaskráarappið

Sindri Immanúel í 7. bekk Barnaskólinn á Eyrabakka og Stokkseyri, – Rafknúinn hurðarlokari

 VILJI – Hvatningarverðlauna NKG 2016

 Í ár hlýtur Álfheiður Ingólfsdóttir úr Sæmundarskóla, verðlaunin, „fyrir framúrskarandi framlag sitt til eflingar nýsköpunarmenntunar á Íslandi.“ og

fær því nafnbótina „ Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2016“, ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr

 Guðrúnarbikarinn

 Guðrúnarbikarinn er veittur hugmyndasmið sem er talinn hafa skarað framúr fyrir hugmyndaríki, dugnað, að vera fylgin sér, kurteis og samviskusamur.

Guðrúnarbikarinn er veittur í minningu Guðrúnar Þórsdóttir, sem var einn af frumkvöðlum Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda og innleiðingu nýsköpunarmenntar í grunnskólum landsins.

 Björn Þór Hrafnkelsson úr Stóra Vogaskóli hlýtur Guðrúnarbikarinn í ár, fyrir hugmynd sína Gluggaopnari fyrir ketti – MurrinnX.

 Tæknibikars Pauls Jóhannssonar

 Hrafnhildur Haraldsdóttir og Hafsteinn Yngvi Kolbeinsson úr Árbæjarskóla sem hljóta viðurkenningu og Tæknibikarinn í ár fyrir framúrskarandi sköpunargáfu og eljusemi í vinnusmiðju NKG, með hugmynd sína Hitaskiltið

 Eftirfarandi fá viðurkenningarskjal fyrir að komast í úrslit Nýsköpunarkeppninnar ásamt gjafabréfi í Háskóla unga fólksins, sumarið 2017:

 Magnús Máni Kjærnested og María Sif Óskarsdóttir.  7. bekkur, Ingunnarskóli, – Eineltishúfan

Agnes Ómarsdóttir.  6. bekkur Hofsstaðaskóli, –  Hitamottan

Kristín Huld Stefánsdóttir og Þorbjörg Guðrún Kristófersdóttir.      6. bekkur, Þjórsárskóli, – Hnífastandur

Katrín Anna Halldórsdóttir og Birgitta Einarsdóttir. 7. bekkur, Egilsstaðaskóli, – Iceland ABC

Þórey Kjartansdóttir og Birta Birgisdóttir . 7. bekkur, Laugalækjarskóli, – Íslandsappið

Ástmar Helgi Kristinsson og Sigurjón Dagur Júlíusson. 6. bekkur, Grunnskólinn á Ísafirði, – Úti að leika app

 Eftirfarandi fá viðurkenningarskjal fyrir að komast í úrslit Nýsköpunarkeppninnar ásamt gjafabréfi í IKEA, að verðmæti 15.000 kr:

 Heiðdís Jóna Grétarsdóttir. 7. bekkur,      Egilsstaðaskóli, – Barnapíuappið

Brynja Dröfn Ásgeirsdóttir og Birgitta Dís Maríudóttir. 5. bekkur,  Seljaskóli, – Lenging á lit/blýant

Sirui Xang. 5. bekkur, Flúðaskóli, – Pennayddari

Elísabet Guðný Guðnadóttir og Andrea Ýr Geirsdóttir Foelsche. 7. bekkur, Hvaleyrarskóli, – Segulpúslið

Lilja Diljá Ómarsdóttir og Flóra Rún Haraldsdóttir. 5. bekkur, Varmahlíðarskóli, -Takka- og inni íþróttaskór

Óskar Aron Stefánsson og Indriði Ægir Þórarinsson. 6. bekkur, Varmahlíðarskóli, – Tappahnífur

 Eftirfarandi fá viðurkenningarskjal fyrir að komast í úrslit Nýsköpunarkeppninnar ásamt gjafabréfi í FAB LAB: verðmæti allt að 50.000 kr:

 Eiður Kristinsson. 7. bekkur, Egilsstaðaskóli, – Foreldraappið

Sveinn Bernard Blomsterberg og Ísólfur Ísólfsson. 5. bekkur, Snælandsskóli, – Hraðavaktarinn

Hera Björk Arnarsdóttir  og Lára Guðný Þorsteinsdóttir. 5. bekkur, Hofsstaðaskóli, –  Klósettopnari

Birgir Valur Thorsteinson og Anna María  Magnúsdóttir.   5. bekkur, Flúðaskóli. Læstur snagi

Alicja Krupinska . 6. bekkur, Grunnskóli Reyðarfjarðar, – Tónhárband

Andrea Ýr Geirsdóttir Foelsche.   7. bekkur, Hvaleyrarskóli, – Ídýfuskál