by Eyjólfur | May 24, 2023 | NKG
Því miður náðum við ekki að halda vinnustofu Nýsköpunarkeppni grunnskólanna í ár. Margt sem spilaði þar inn í en þó aðallega að Uppstigningardagur og Hvítasunnan útiloka tvær vinnustofur(þær eru haldnar frá fös. til lau.), 25-27 maí gekk ekki upp, hvorki fyrir HR né...
by Eyjólfur | Jan 23, 2023 | NKG
Frestur til að skila inn hugmyndum rennur út mið. 19. apríl 2023, kl. 16:00 Hægt er að senda inn rafrænt eða prenta út umsókn og senda okkur. Sjá nánar HÉR ...
by Eyjólfur | May 23, 2022 | NKG
Úrslit NKG 2022 Vilji – hvatningarverðlaun kennara Ásta Sigríður Ólafsdóttir, Grunnskólakennari í hönnun og smíði í Víðistaðaskóla, hlýtur verðlaunin í ár og er Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2022. Ásta hlýtur að launum 150.000 kr. í boði Samtaka iðnaðarins...
by Eyjólfur | Apr 29, 2022 | NKG
Búið er að velja í vinnustofu NKG 2022, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku. Dómnefndina skipa: Svala Jónsdóttir, aðjunkt í listgreinakennslu í Háskóla Íslands, Árni Halldórsson og Sif Steingrímsdóttir hjá Hugverkastofu, Hannes Páll Þórðarson,...
by Eyjólfur | Feb 21, 2022 | NKG
Vinnusmiðja Nýsköpunarkeppni grunnskólanna fer fram í Háskólanum í Reykjavík dagana 19. – 20. maí. Lokahóf og úrslit verða verður líklega á laugardeginu 21. maí klukkan 13.00 – 15:00. Hugsanlega verður þó reynt að halda lokahófið á fös. 20. í beinu framhaldi af...