by Eyjólfur | May 18, 2018 | Bakhjarlar, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt
Í dag var undirritaður samstarfssamningur Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og Arion banka en Arion banki mun styrkja NKG árlega um 2.000.000 kr. til næstu þriggja ára. Meginmarkmið með aðild Arion banka að NKG eru eftirfarandi eru m.a. að koma að eflingu og uppbyggingu...
by Eyjólfur | Nov 24, 2016 | Forritun, NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt
Nýtt umsóknareyðublað hefur verið búið til. Helsta breytingin er að nú þarf að skrifa netfang og símanúmer forráðamanna, svæðið til að teikna, hefur verið stækkað og nú skal merkja við hvort að forritun tengist hugmyndinni. Hugmyndin er að vera með sér...
by Eyjólfur | Feb 27, 2015 | Innblástur, Nýsköpun
Í starfi mínu hefur reynst mér vel að leita innblásturs til ýmissa sérfræðinga um allan heim, TED er hrikalega góður staður til að finna öfluga fyrirlesara með innihaldsríkan boðskap. Þetta er einn slíkur fyrirlestur. Með nýsköpunarkveðju, Anna Þóra, framkvæmdastjóri...
by Eyjólfur | May 8, 2014 | NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt, Úrslit, Vinnustofa
Úrslit í NKG2014 liggja fyrir, um 1800 umsóknir bárust nemendum í 5., 6., og 7. bekk í 43 grunnskólum um allt land. Fulltrúar í matsferli keppninnar völdu eftirtalda þátttakendur út frá viðmiðum um raunsæi, hagnýti og nýnæmi. Nafn Skóli Hugmynd Bjartþór Freyr...
by Eyjólfur | Apr 23, 2014 | NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt, Úrslit, Vinnustofa
Matsferli NKG fór fram í dag síðasta vetrardag. Alls 1800 skapandi hugmyndir bárust frá rúmlega 2000 hugmyndasmiðum um allt land. Fulltrúar frá Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Einkaleyfastofu sátu í matsnefnd, þeirra beið það erfiða verk að velja...
by Eyjólfur | Jan 29, 2014 | Bakhjarlar, Lokahóf, NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt, Úrslit
VILJI – Hvatningarverðlaun NKG Á hverju ári hlýtur kennari/kennarateymi nafnbótina „ Nýsköpunarkennari/ar grunnskólanna árið 20xx“ ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr Tilgangur · Hvetja kennara til dáða, með...