Kynning í Norðlingaskóla í byrjun skólaárs

Aðalbjörg Ingadóttir aðstoðarskólastjóri Norðlingaskóla hafði samband á vormánuðum og bókaði okkur í kynningu fyrir miðstigs- og verkgreinakennara. Það var virkilega áhugavert að koma í Norðlingaskóla, glæsileg bygging í alla staði en það sem heillaði mest var...

read more

Vísindaferð í Marel – hópmynd

Heil og sæl kæru hugmyndasmiðir og forráðarmenn, Farið var í vísindaferð til Marel í lok fyrri vinnusmiðjudags NKG í maí síðastliðnum. Þátttakendur fengu að fræðast um nýsköpun og starfsemi Marel, skemmta sér í vísindatækjum, fengu dýrindis veitingar og gjöf frá...

read more

Lokahóf 2013

Lokahóf Frábær dagur að baki. Afhending verðlauna fóru fram í lokahófi Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda í dag en keppnin var nú haldin í 21. sinn. Athöfnin fór fram í Sólinni, í Háskólanum í Reykjavík, sem er einn af bakhjörlum keppninnar. Átján þátttakendur fengu...

read more

Hugmyndasmiðir í úrslitum NKG 2013

Rúmlega fimmtíu börn tóku þátt í vinnusmiðju NKG þetta árið, en alls bárust keppninni 2906 hugmyndir frá 44 grunnskólum. Frá upphafi hafa borist 39.106 hugmyndir frá börnum um allt land. Líkt og á hverju ári, munaði afar litlu á stigum milli hugmynda. Ég vil segja við...

read more

Úrslit í NKG 2013

Kæru hugmyndasmiðir , Nú liggja fyrir úrslit í NKG 2013. Matsnefnd fór yfir 3000 innsendar hugmyndir, verkið var vandlega unnið með hagnýti, raunsæi og nýnæmi sem viðmið. Hugmyndir í ár voru skapandi og sérstaklega frumlegar. Erfitt reyndist að velja úr hugmyndir í...

read more