Hugmyndasmiðir í úrslitum NKG 2013

Rúmlega fimmtíu börn tóku þátt í vinnusmiðju NKG þetta árið, en alls bárust keppninni 2906 hugmyndir frá 44 grunnskólum. Frá upphafi hafa borist 39.106 hugmyndir frá börnum um allt land. Líkt og á hverju ári, munaði afar litlu á stigum milli hugmynda. Ég vil segja við...

read more

Úrslit í NKG 2013

Kæru hugmyndasmiðir , Nú liggja fyrir úrslit í NKG 2013. Matsnefnd fór yfir 3000 innsendar hugmyndir, verkið var vandlega unnið með hagnýti, raunsæi og nýnæmi sem viðmið. Hugmyndir í ár voru skapandi og sérstaklega frumlegar. Erfitt reyndist að velja úr hugmyndir í...

read more

Viðburðir NKG

Vinnusmiðja NKG fer fram í húsnæði Háskólans í Reykjavík (VENUS), fim 23. maí og föstudaginn 24. maí frá kl. 9-16.00. Markmið Vinnusmiðjunnar eru, að hver hugmyndasmiður fái tækifæri til að útfæra hugmynd sína nánar í ferlinu frá hugmynd að vöru m.a. að útbúa...

read more

Matsferli II

Í dag fer fram matsferli II í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2013. Hugmyndir eru metnar út frá raunsæi, hagnýti og nýnæmi. Afrakstur dagsins eru hugmyndir frá þátttakendum sem komast í úrslit NKG. Hressir matsnefndarfulltrúar að störfum: Stefán Freyr Stefánsson...

read more

Matsferli I

Nú fer fram matsferli Nýsköpunarkeppninnar. Rúmlega 2500 umsóknir bárust frá hugmyndasmiðum um allt land. Fulltrúar í Matsnefnd I eru: Þórunn Jónsdóttir frá Skema og Ólafur Sveinn Jóhannesson frá NKG Reynir Smári Atlason frá HÍ og Stefán Freyr Stefánsson frá HR Katrín...

read more