Heimsókn í Barnaskólann á Eyrarbakka og Stokkseyri

Í upphafi árs heimsóttum við kraftmikla kennara í Barnaskólanum á Eyrarbakka og Stokkseyri. Þarna voru komnir saman bekkjarkennarar, umsjónarkennarar og verkgreinakennarar. Gríðarlegur eldmóður var í kennurum og mikill áhugi á því að kynnast nánar hvernig...

read more

VILJI – Hvatningarverðlaun NKG

VILJI - Hvatningarverðlaun NKG Á hverju ári hlýtur kennari/kennarateymi nafnbótina „ Nýsköpunarkennari/ar grunnskólanna árið 20xx“ ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr Tilgangur ·         Hvetja kennara til dáða, með...

read more

IKEA og NKG hefja samstarf

IKEA er nýr bakhjarl NKG, Kristín Lind Steingrímsdóttir, markaðsstjóri IKEA og Anna Þóra Ísfold, framkvæmdastjóri NKG undirrituðu samninginn í verslun IKEA. Kristín Lind segir í tilefni undirritunar: „IKEA er meira en hagnýt hönnun því fyrirtækið tekur samfélagslega...

read more

Heimsókn í Árbæjarskóla

Í október héldum við kynningu á leiðum til innleiðingar nýsköpunarmenntar fyrir kennara sem hafa umsjón með 5. 6. og 7. bekk ásamt verkgreinakennurum. Skólinn tók á móti okkur bjartur og opinn, kennarateymið áhugasamt. Við eigum örugglega eftir að sjá umsóknir í...

read more

Kynning í Norðlingaskóla í byrjun skólaárs

Aðalbjörg Ingadóttir aðstoðarskólastjóri Norðlingaskóla hafði samband á vormánuðum og bókaði okkur í kynningu fyrir miðstigs- og verkgreinakennara. Það var virkilega áhugavert að koma í Norðlingaskóla, glæsileg bygging í alla staði en það sem heillaði mest var...

read more