by Eyjólfur | May 18, 2018 | Bakhjarlar, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt
Í dag var undirritaður samstarfssamningur Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og Arion banka en Arion banki mun styrkja NKG árlega um 2.000.000 kr. til næstu þriggja ára. Meginmarkmið með aðild Arion banka að NKG eru eftirfarandi eru m.a. að koma að eflingu og uppbyggingu...
by Eyjólfur | Apr 30, 2018 | NKG
Þá hefur verið valið í vinnustofu NKG, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku. Dómnefnd NKG 2018 skipa: Rúnar Magnússon, markaðssérfræðingur hjá Arion banka Linda Björk Helgadóttir Sérfræðingur hjá Einkaleyfisstofunni Hildi Arnadóttur,...
by Eyjólfur | Mar 5, 2018 | NKG
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og Kóðinn 1.0 hafa hafið formlegt samstarf. Kóðinn 1.0 eru forritunarleikar fyrir krakka í 6. og 7. bekk en þar er tekist á við vikulegar áskoranir á micro:bit smátölvunni sem tengjast tölvum, forritum, snjallsímum, internetinu og fleira...
by Eyjólfur | Feb 17, 2018 | NKG
Í viðleitni okkar til að gefa öllum grunnskólabörnum í 5.-7. bekk, tækifæri til að taka þátt í NKG, höfum við sent bréfpóst til allra grunnskóla á landsbyggðinni og meirihluta skóla í Rvk. og nágrenni. Við klárum að senda á alla skólana í næstu viku og í framhaldi...