Skráningarform kennara fyrir NKG 2019

Búið er að setja upp skráningarform kennara fyrir NKG 2019. Búið er að henda upp skráningarformi fyrir kennara sem ætla að taka þátt í ár. Þið sem gerið það,, megið endilega skrá ykkur þar, svo hægt sé að senda á ykkur upplýsingarpósta, kannski stofnað lokaða Facebook...

Búið að taka saman efni fyrir fyrstu stig nýsköpunar

Hér er búið að taka saman efni sem nýtist vel fyrir þá kennara sem vilja taka þátt í NKG eða Verksmiðjunni. Hér er áherslan á fyrstu stig nýsköpunar, þ.e. hvernig þú getur hjálpað nemendum þínum að fá hugmyndir sem leysa raunveruleg vandamál eða áskoranir. Í stuttu...

Nýtt námsefni: Vertu þinn eigin yfirmaður og Næsta stig

Út er komið námsheftið Vertu þinn eigin yfirmaður sem er námsefni í nýsköpun og frumkvöðlafræði fyrir miðstig grunnskóla.  Námsheftið er gefið út sem rafbók og þaðan má hlaða þeim niður sem pdf-skjali. Kennsluleiðbeiningar með Vertu þinn eigin yfirmaður eru einnig...