Úrslit í NKG 2013

Kæru hugmyndasmiðir , Nú liggja fyrir úrslit í NKG 2013. Matsnefnd fór yfir 3000 innsendar hugmyndir, verkið var vandlega unnið með hagnýti, raunsæi og nýnæmi sem viðmið. Hugmyndir í ár voru skapandi og sérstaklega frumlegar. Erfitt reyndist að velja úr hugmyndir í...

Matsferli II

Í dag fer fram matsferli II í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2013. Hugmyndir eru metnar út frá raunsæi, hagnýti og nýnæmi. Afrakstur dagsins eru hugmyndir frá þátttakendum sem komast í úrslit NKG. Hressir matsnefndarfulltrúar að störfum: Stefán Freyr Stefánsson...

Matsferli I

Nú fer fram matsferli Nýsköpunarkeppninnar. Rúmlega 2500 umsóknir bárust frá hugmyndasmiðum um allt land. Fulltrúar í Matsnefnd I eru: Þórunn Jónsdóttir frá Skema og Ólafur Sveinn Jóhannesson frá NKG Reynir Smári Atlason frá HÍ og Stefán Freyr Stefánsson frá HR Katrín...