Topp 54 í úrslit/vinnusmiðju NKG2015

Nú hefur matsnefnd NKG2015 lokið störfum eftir langt og strangt ferli þar sem hagnýti, raunsæi og nýnæmi voru lögð til grundvallar. Keppninni bárust um það bil 2000 hugmyndir frá yfir 3000 þátttakendum um allt land. Aðstandendur keppninnar þakka öllum fyrir þátttökuna...

read more

Innblástur frá TED

Í starfi mínu hefur reynst mér vel að leita innblásturs til ýmissa sérfræðinga um allan heim, TED er hrikalega góður staður til að finna öfluga fyrirlesara með innihaldsríkan boðskap. Þetta er einn slíkur fyrirlestur. Með nýsköpunarkveðju, Anna Þóra, framkvæmdastjóri...

read more

Úrslit Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda (NKG 2014)

Úrslit Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda (NKG 2014) Lokahóf 25. maí 2014 Í nýafstaðinni vinnusmiðju NKG beittu 39 hugmyndasmiðir sköpunargáfu sinni við að útfæra hugmyndir sínar í það form sem lýsir henni best, með smíðum, saumum, teikningum, forritun og...

read more

Vinnusmiðja/úrslit 2014

Úrslit í NKG2014 liggja fyrir, um 1800 umsóknir bárust nemendum í 5., 6., og 7. bekk í  43 grunnskólum um allt land. Fulltrúar í matsferli keppninnar völdu eftirtalda þátttakendur út frá viðmiðum um raunsæi, hagnýti og nýnæmi.   Nafn Skóli Hugmynd Bjartþór Freyr...

read more

Matsferli NKG haldið síðasta vetrardag

Matsferli NKG fór fram í dag síðasta vetrardag. Alls 1800 skapandi hugmyndir bárust frá rúmlega 2000 hugmyndasmiðum um allt land. Fulltrúar frá Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Einkaleyfastofu sátu í matsnefnd, þeirra beið það erfiða verk að velja...

read more