Lokahóf í HR by Eyjólfur | Aug 30, 2016 | NKGLokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna var haldin í HR , sunnudaginn 22. maí. Það voru 39 hugmyndaríkir krakkar úr 5. – 7. bekk sem komust áfram í vinnustofur og í úrslit...