by Eyjólfur | Oct 4, 2017 | NKG
Þá er hreint frábærri FabLab ferð, með 14 krökkum sem hlutu ferðina í verðlaun, lokið. Við vorum 2 daga í FabLab Breiðholti(við þurftum að hætta við Vestmannaeyjar vegna vandræða með siglingar) þar sem krakkarnir hlutu kennslu í grunnskrefum Fablab tækninnnar og fengu...
by Eyjólfur | May 22, 2017 | NKG
Lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2017 var haldin í Háskólanum í Reykjavík , laugardaginn 20. maí. Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda (NKG) er keppni í nýsköpun fyrir 5. – 7. bekk grunnskólanna en keppnin var haldin í fyrsta skipti árið 1991 og er nú haldin í 27....
by Eyjólfur | May 22, 2017 | NKG
VILJI – Hvatningarverðlaun NKG er í boði Samtaka iðnaðarins (SI) en þau leggja áherslu á menntamál til að stuðla að bættu aðgengi fyrirtækja að hæfum starfskröftum. Við hjá NKG erum stolt að hafa svo sterkan bakhjarl sem SI eru. Við teljum...
by Eyjólfur | May 12, 2017 | NKG
Á dögunum var undirritaður samstarfssamningur á milli NKG og JCI á Íslandi. JCI (Junior Chamber International) er alþjóðleg hreyfing fyrir ungt fólk á aldrinum 18-40 ára sem hefur áhuga og metnað til að efla hæfileika sína og hafa jákvæð áhrif í kringum sig....
by Eyjólfur | May 5, 2017 | NKG
Þá er dagskrá vinnustofunnar, loks orðin klár en tafir hafa orðið á að gera hana, þar sem ákveðið var á lokametrunum, að stytta vinnustofuna um einn dag. Er það gert til að þau börn, sem koma utan af landi, þurfi ekki útvega sér gistingu, lengur en þörf er á í bænum...
by Eyjólfur | May 1, 2017 | NKG
Þá hefur verið valið í vinnustofu NKG, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku. Hana skipa: Ásdís Kristmundsdóttir, sviðsstjóri hjá Einkaleyfastofu Birna Rún Gísladóttir, sérfræðingur á þróunar- og markaðssviði Arion banka Sirrý Sæmundsdóttir,...