by Eyjólfur | Dec 21, 2018 | NKG
Út er komið námsheftið Vertu þinn eigin yfirmaður sem er námsefni í nýsköpun og frumkvöðlafræði fyrir miðstig grunnskóla. Námsheftið er gefið út sem rafbók og þaðan má hlaða þeim niður sem pdf-skjali. Kennsluleiðbeiningar með Vertu þinn eigin yfirmaður eru einnig...
by Eyjólfur | Dec 21, 2018 | NKG
Það er allt að gerast í nýsköpunar- og frumkvöðlamennt á Íslandi, þessa dagana:)Ný útgefið námsefnið NKG,mun geta nýst… Posted by Nýsköpunarkeppni grunnskólanna on Föstudagur, 21. desember...
by Eyjólfur | May 28, 2018 | NKG
Úrslit og lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2018 voru haldin í Háskólanum í Reykjavík , laugardaginn 26. maí. Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG) er keppni í nýsköpun fyrir 5. – 7. bekk grunnskólanna en keppnin var haldin í fyrsta skipti árið 1991 og er nú...
by Eyjólfur | May 28, 2018 | NKG
VILJI – Hvatningarverðlaun NKG Á hverju ári hlýtur kennari/kennarateymi nafnbótina „ Nýsköpunarkennari/ar grunnskólanna árið 20xx“ ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr VILJI – Hvatningarverðlaun NKG er í boði Samtaka iðnaðarins (SI) en þau leggja...
by Eyjólfur | Apr 30, 2018 | NKG
Þá hefur verið valið í vinnustofu NKG, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku. Dómnefnd NKG 2018 skipa: Rúnar Magnússon, markaðssérfræðingur hjá Arion banka Linda Björk Helgadóttir Sérfræðingur hjá Einkaleyfisstofunni Hildi Arnadóttur,...