by Eyjólfur | Mar 5, 2018 | NKG
Nýsköpunarkeppni grunnskólanna og Kóðinn 1.0 hafa hafið formlegt samstarf. Kóðinn 1.0 eru forritunarleikar fyrir krakka í 6. og 7. bekk en þar er tekist á við vikulegar áskoranir á micro:bit smátölvunni sem tengjast tölvum, forritum, snjallsímum, internetinu og fleira...
by Eyjólfur | Feb 17, 2018 | NKG
Í viðleitni okkar til að gefa öllum grunnskólabörnum í 5.-7. bekk, tækifæri til að taka þátt í NKG, höfum við sent bréfpóst til allra grunnskóla á landsbyggðinni og meirihluta skóla í Rvk. og nágrenni. Við klárum að senda á alla skólana í næstu viku og í framhaldi...
by Eyjólfur | Feb 10, 2018 | NKG
Það væri sérdeilis frábært, ef kennarar gætu látið nemendur tengja heimsmarkmiðin við hugmyndavinnu sína í NKG Hér “eru leiðbeiningar fyrir 30 og/eða 60 mínútna langar kennslustundir, ásamt myndbandi um markmiðin með íslensku tali og teiknimyndasögu. Með von um...
by Eyjólfur | Dec 23, 2017 | NKG
by Eyjólfur | Nov 15, 2017 | NKG
Þá er dagatal NKG komið í loftið: https://nkg.is/dagatal Hér eru teknir saman ýmsir viðburðir og mikilvægar dagsetningar sem geta verið gagnlegar fyrir kennara, nemendur og þá sem tengjast nýsköpunarmenntun Dagatalið er á Google Calendar formi og því auðvelt að afrita...
by Eyjólfur | Nov 2, 2017 | NKG
Hvernig undirbýrðu nemendur fyrir NKG og hvernig er hægt að innleiða nýsköpunarkennslu inn í skólastarfið? Búið er að taka saman nokkur dæmi úr umsóknum í Vilja – hvatningarverðlaun kennara Sjá...