Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna

Það væri sérdeilis frábært, ef kennarar gætu látið nemendur tengja heimsmarkmiðin við hugmyndavinnu sína í NKG Hér "eru leiðbeiningar fyrir 30 og/eða 60 mínútna langar kennslustundir, ásamt myndbandi um markmiðin með íslensku tali og teiknimyndasögu. Með von um að öll...

read more

Dagatal NKG komið í loftið

Þá er dagatal NKG komið í loftið: https://nkg.is/dagatal Hér eru teknir saman ýmsir viðburðir og mikilvægar dagsetningar sem geta verið gagnlegar fyrir kennara, nemendur og þá sem tengjast nýsköpunarmenntun Dagatalið er á Google Calendar formi og því auðvelt að afrita...

read more

Frábærri FabLab ferð lokið

Þá er hreint frábærri FabLab ferð, með 14 krökkum sem hlutu ferðina í verðlaun, lokið. Við vorum 2 daga í FabLab Breiðholti(við þurftum að hætta við Vestmannaeyjar vegna vandræða með siglingar) þar sem krakkarnir hlutu kennslu í grunnskrefum Fablab tækninnnar og fengu...

read more

Úrslit NKG 2017

Lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2017 var haldin í Háskólanum í Reykjavík , laugardaginn 20. maí. Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda (NKG) er keppni í nýsköpun fyrir 5. – 7. bekk grunnskólanna en keppnin var haldin í fyrsta skipti árið 1991 og er nú haldin í 27....

read more