by Eyjólfur | Aug 30, 2016 | NKG
Lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna var haldin í HR , sunnudaginn 22. maí. Það voru 39 hugmyndaríkir krakkar úr 5. – 7. bekk sem komust áfram í vinnustofur og í úrslit...
by Eyjólfur | May 23, 2016 | NKG
Vinnustofunni í Háskóla Reykjavíkur, lauk nú á fö. 20. maí og er óhætt að segja að hún hafi heppnast vel. Krakkarnir skemmtu sér konunglega og voru virkilega ánægð og stolt yfir því að komast í úrslitin og fá að upplifa þetta ævintýri. Sjá myndir HÉR Var virkilega...
by Eyjólfur | May 14, 2016 | NKG
Stórglæsileg verðlaun bíða sigurvegaranna í ár. Heildarverðmæti vinninga er allt að 2.200.000 kr. Í boði ELKO eru fartölvur, spjaldtölvur og farsímar, að verðmæti allt að 1.600.000 kr. Gull og silfur verðlaunahöfum býðst glæsileg vinnu- og skemmtiferð í Fablab...
by Eyjólfur | May 9, 2016 | NKG
Þá hefur verið valið í vinnustofu NKG, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku. Hana skipa: Svanborg R. Jónsdóttir Ph.D., Dósent Menntavísindasviði, Háskóla Íslands Kristjana Kristjánsdóttir, frá Arion banka Sirrý Sæmundsdóttir, vöruhönnuður hjá IKEA...
by Eyjólfur | Apr 4, 2016 | NKG
Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur tekið við rekstri og framkvæmd Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG) og VILJA hvatningarverðlaunum NKG fyrir kennara. Eigandi NKG er sem fyrr, mennta- og menningarmálaráðuneytið. Nýsköpunarmiðstöð Íslands sér um rekstur keppninnar í...