by Eyjólfur | May 14, 2016 | NKG
Stórglæsileg verðlaun bíða sigurvegaranna í ár. Heildarverðmæti vinninga er allt að 2.200.000 kr. Í boði ELKO eru fartölvur, spjaldtölvur og farsímar, að verðmæti allt að 1.600.000 kr. Gull og silfur verðlaunahöfum býðst glæsileg vinnu- og skemmtiferð í Fablab...
by Eyjólfur | May 9, 2016 | NKG
Þá hefur verið valið í vinnustofu NKG, þ.e. úrslitakeppnina en dómnefnd kom saman í síðustu viku. Hana skipa: Svanborg R. Jónsdóttir Ph.D., Dósent Menntavísindasviði, Háskóla Íslands Kristjana Kristjánsdóttir, frá Arion banka Sirrý Sæmundsdóttir, vöruhönnuður hjá IKEA...
by Eyjólfur | Apr 4, 2016 | NKG
Nýsköpunarmiðstöð Íslands hefur tekið við rekstri og framkvæmd Nýsköpunarkeppni grunnskólanna (NKG) og VILJA hvatningarverðlaunum NKG fyrir kennara. Eigandi NKG er sem fyrr, mennta- og menningarmálaráðuneytið. Nýsköpunarmiðstöð Íslands sér um rekstur keppninnar í...
by Eyjólfur | May 28, 2014 | Bakhjarlar, Lokahóf, NKG, Úrslit
Úrslit Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda (NKG 2014) Lokahóf 25. maí 2014 Í nýafstaðinni vinnusmiðju NKG beittu 39 hugmyndasmiðir sköpunargáfu sinni við að útfæra hugmyndir sínar í það form sem lýsir henni best, með smíðum, saumum, teikningum, forritun og...
by Eyjólfur | May 8, 2014 | NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt, Úrslit, Vinnustofa
Úrslit í NKG2014 liggja fyrir, um 1800 umsóknir bárust nemendum í 5., 6., og 7. bekk í 43 grunnskólum um allt land. Fulltrúar í matsferli keppninnar völdu eftirtalda þátttakendur út frá viðmiðum um raunsæi, hagnýti og nýnæmi. Nafn Skóli Hugmynd Bjartþór Freyr...
by Eyjólfur | Apr 23, 2014 | NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt, Úrslit, Vinnustofa
Matsferli NKG fór fram í dag síðasta vetrardag. Alls 1800 skapandi hugmyndir bárust frá rúmlega 2000 hugmyndasmiðum um allt land. Fulltrúar frá Háskóla Íslands, Háskólanum í Reykjavík og Einkaleyfastofu sátu í matsnefnd, þeirra beið það erfiða verk að velja...