by Eyjólfur | May 21, 2013 | NKG, Nýsköpun, Úrslit, Vinnustofa
Vinnusmiðja NKG fer fram í húsnæði Háskólans í Reykjavík (VENUS), fim 23. maí og föstudaginn 24. maí frá kl. 9-16.00. Markmið Vinnusmiðjunnar eru, að hver hugmyndasmiður fái tækifæri til að útfæra hugmynd sína nánar í ferlinu frá hugmynd að vöru m.a. að útbúa...
by Eyjólfur | May 15, 2013 | Bakhjarlar, NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt, Úrslit, Vinnustofa
Í dag fer fram matsferli II í Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda 2013. Hugmyndir eru metnar út frá raunsæi, hagnýti og nýnæmi. Afrakstur dagsins eru hugmyndir frá þátttakendum sem komast í úrslit NKG. Hressir matsnefndarfulltrúar að störfum: Stefán Freyr Stefánsson...
by Eyjólfur | May 14, 2013 | Bakhjarlar, NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt, Vinnustofa
Nú fer fram matsferli Nýsköpunarkeppninnar. Rúmlega 2500 umsóknir bárust frá hugmyndasmiðum um allt land. Fulltrúar í Matsnefnd I eru: Þórunn Jónsdóttir frá Skema og Ólafur Sveinn Jóhannesson frá NKG Reynir Smári Atlason frá HÍ og Stefán Freyr Stefánsson frá HR Katrín...
by Eyjólfur | Apr 17, 2013 | NKG
Fræðandi og áhugavert viðtal í þætti um Frumkvöðla á ÍNN, við Svanborgu Rannveigu Jónsdóttir, lektor á Menntavísindasviði Háskóla Íslands. Í viðtalinu fer Svanborg m.a. yfir núverandi stöðu í nýsköpunarmennt og þá framtíðarsýn sem hún sér á næstu árum. Þau tækifæri...
by Eyjólfur | Apr 10, 2013 | Innblástur, NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt
Verkgreina- og bekkjarkennarar í Hólabrekkuskóla fengu okkur í NKG á fund sinn í dag til að fræðast um mögulegar leiðir varðandi innleiðingu Nýsköpunarmenntar og NKG inn í skólastarfið. Það er skemmst frá því að segja að mikill kraftur var í kennurum skólans, áhugi og...
by Eyjólfur | Feb 10, 2013 | Bakhjarlar, NKG, Nýsköpun, Nýsköpunarmennt
Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið endurnýjaði um áramót samning við Nýsköpunarkeppni grunnskólanemenda um ferðastyrk fyrir þátttakendur af landsbyggðinni. Tilgangur hans er að jafna aðgengi að viðburðum keppninnar. Samningurinn er til þriggja ára. Við hjá NKG...