Afhending aðalverðlauna – Heimsókn í Grundaskóla
Sigurður Brynjarsson í 6. bekk Grundaskóla, er sigurvegari NKG 2020 með hugmynd sína Með okkar augum. Það er forrit sem blindir geta hringt með, til að fá aðstoð frá sjálfboðaliðum, í gegnum myndavél símans. Hann hlýtur 50.000 kr. í verðlaun ásamt verðlaunabikar og...
Afhending Vilja – Heimsókn í Flúðaskóla
Kristín Erla Ingimarsdóttir í Flúðaskóla, nafnbótina „ Nýsköpunarkennari grunnskólanna árið 2020 ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr. í boði Samtaka iðnaðarins en verðlaunin er veitt kennara “fyrir framúrskarandi störf til eflingar nýsköpunar-menntunar á Íslandi....
Kristín Erla Ingimarsdóttir, Flúðaskóla hlítur Vilja – hvatningarverðlaun NKG 2020
VILJI – Hvatningarverðlaun NKG Á hverju ári hlýtur kennari/kennarateymi nafnbótina „ Nýsköpunarkennari/ar grunnskólanna árið 20xx“ ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr. í boði Samtaka iðnaðarins en verðlaunin er veitt kennara "fyrir framúrskarandi störf til eflingar...
Úrslit NKG 2020
Þá hefur dómnefnd komist að niðurstöðu um sigurvegara NKG 2020 - sjá nánar tilkynningu HÉR. Hægt er að ýta á nafn hugmyndar, til að sjá nánar um hana. Að neðan má svo sjá lista yfir þær hugmyndir sem hefðu komist á vinnustofuna/úrslitin, ef hún hefði verið haldin....
Tilkynning vegna úrslita NKG 2020
Þá hefur dómnefnd komist að niðurstöðu um sigurvegara NKG 2020. Dómnefndina skipa: Ásdís Kristmundsdóttir, verkefnastjóri hjá HugverkastofuHannes Páll Þórðarson, umsjónarmaður rafeindaverkstæðis í Háskóla ReykjavíkurMaríanna Finnbogadóttir, sérfræðingur í markaðsdeild...
Áríðandi tilkynning – NKG 2020 FELLUR EKKI NIÐUR vegna Covid19 en vinnustofan og lokahóf verða þó ekki haldin. Umsóknarfrestur færist til 8. maí.
Þar sem bæði HÍ og HR eru búin að loka aðgengi að skólunum fram á sumar, verður ekki hægt að halda vinnustofur/úrslitin í HR um miðjan maí. Það á við hvort sem samkomubann verður enn í gangi eður ei. Allt skólastarf er úr skorðum nú, páskafrí á næsta leiti,...