by Eyjólfur | Apr 2, 2020 | NKG
Þar sem bæði HÍ og HR eru búin að loka aðgengi að skólunum fram á sumar, verður ekki hægt að halda vinnustofur/úrslitin í HR um miðjan maí. Það á við hvort sem samkomubann verður enn í gangi eður ei. Allt skólastarf er úr skorðum nú, páskafrí á næsta leiti,...
by Eyjólfur | Jan 8, 2020 | NKG
Dagsetningar eru komnar fyrir umsóknarfresti, vinnustofu og lokahóf: 17. apríl: Lokadagur innsendra hugmynda í NKG 2020Frestur til að skila hugmyndum vegna skólaársins 2019-2020 rennur út föstudaginn 17. apríl 2020, kl. 16:00. https://nkg.is/taka-thatt/ Dómnefnd...
by Eyjólfur | Aug 23, 2019 | NKG
Hér er búið að taka saman efni sem nýtist vel fyrir t.d. kennara til að aðstoða nemendur við að fá raunhæfar nýsköpunarhugmyndir. Hér er áherslan á fyrstu stig nýsköpunar, þ.e. hvernig þú getur hjálpað nemendum þínum að fá hugmyndir sem leysa raunveruleg vandamál eða...
by Eyjólfur | Aug 23, 2019 | NKG
Þá fer NKG 2020 að fara að rúlla aftur í gang:) Við komum vel undan sumri og hlökkum til starfsins framundan. Við munum koma fram með hinn ýmsan stuðning til ykkar kennara, bjóða upp á heimsóknir í skólana ykkar, lokuð spjallsíða fer í loftið omfl. Meira um það síðar....
by Eyjólfur | May 22, 2019 | NKG
Úrslit og lokahóf Nýsköpunarkeppni grunnskólanna 2019 voru haldin í Háskólanum í Reykjavík , þriðjudaginn 21. maí. Hreint frábærir krakkar, með frábærar hugmyndir sem vor þarna 🙂 Úrslitin má nálgast her: https://nkg.is/urslit-nkg-2019/ Myndir af vinnustofu eru...
by Eyjólfur | May 22, 2019 | NKG
VILJI – Hvatningarverðlaun NKG Á hverju ári hlýtur kennari/kennarateymi nafnbótina „ Nýsköpunarkennari/ar grunnskólanna árið 20xx“ ásamt verðlaunum að fjárhæð 250.000kr. Eins og í fyrra hljóta 2 kennarar viðurkenninguna í ár, fyrir framúrskarandi störf til eflingar...